April 1, 2003

Ef eitthvað er sorglegt þá er það Jay Leno. Hakan frá Hollywood gengur mála yfirmanna sinna og hellir yfir heimskan almúgan hættulegum upplýsingum um það hvað Bandaríkjamenn eru æðisleg þjóð. Þetta færðu fyrir það að búa í "frjálsu ríki". Þau eiga allt mitt hatur skilið. Nú þarf Skjár einn bara að byrja sýningar á American Gladiators þá höfum við náð fullkomnun.

No comments:

Post a Comment