April 24, 2003

Sturtuleikir

Svo virðist sem ræðismaður Góðbjórs sé að fremja pólítísk sjálfsmorð með því að ráðast á heimaborg ríkisstjórnarinnar. Yfir ræðismannsskrifstofuna rignir nú harðorðum áminningum. Af þeim sökum hef ég ákeðið að birta þessa afsökunarbeiðni:

Kæru félagar.

Auðvitað hafið þið farið í sturtu.

Virðingafyllst,
tobbalicious

þá er það komið á hreint. Allir vinir og tobbalicious heldur vonandi stöðu sinni.

No comments:

Post a Comment