April 30, 2003

Milli þess að læra og smíða nýja álfabikarinn minn þá hef ég engan tíma til þess að blogga. Látum þetta nægja í dag. Pöntunum er samt farið að rigna inn. Virðist sem almenningur sé spenntur fyrir nýjungum. Álfabikara á öll heimili!!!!!!!!!!

No comments:

Post a Comment