March 6, 2003

Er að fara til Djóninnjó frænku og láta skerða hár mitt aftur hendi mér þess vegna í sturtu og maka sítrusHead&Shoulders á hausinn þannig að flasan minnkar kannski ekki en alla vegna ilmar hún eins og sítróna. Sjokkið eftir síðasta skipti er svona nokkurn veginn runnið úr mér. Legg því í sömu greiðslu. Blásið og æðislegt hár er það sem koma skal og ætla því að halda henni í nokkra daga. Athuga hvort ég verði ekki næsti Beckhamis. Nú vantar bara skófarið í andlitið. Fæ Deezu til að redda því.

No comments:

Post a Comment