Ég skammast mín. Það að við skulum vera þjóð sem stendur á bakvið þetta "stríð". Óbragð í munninum. Það að hlusta á utanríkisráðherra og fleiri í ríkisstjórn. Ber þess vitni að utanríkismál okkar eru í höndum bandaríkjamanna. Það versta við þetta er að þessir menn stjórna landinu. Nú fáum við líka að vita hversu "frjáls" þessi heimur sem við búum í er.
No comments:
Post a Comment