Hitti Dúnju í gær í mótmælunum. Ekki það að ég hafi hitt hana því ég veit ekki hvernig hún lítur út. Það er meira þannig að ég fann strauma og á meðan aðrir hrópuðu "ekki í okkar nafni!" kallaði ég á móti fjöldanum "DÚNJA! DÚNJA" svo sterkir voru straumarnir.
No comments:
Post a Comment