June 25, 2004

Eitt bragð

Þá fara síðustu skÍtlarnir á morgun. Sé fram á það að kveðja þær í kvöld. Þar með líkur erasmus-ári mínu. Tími til að snúa aftur til síns gamla lífs. Búið að vera fínt.

No comments:

Post a Comment