June 24, 2004

Kominn til raunheima

Búinn að gleyma þessu. Stelpur eru héðan í frá geðveikar. Hættið svo að eyðileggja líf mitt. Mér tekst það ágætlega sjálfur.

Held ég sé kominn með pottþétta þáttaröð í raunveruleikasjónvarpssúpuna. Djúúúúúúúpur andardráttur og svo áfram.... kominn með persónu og allt. DJ Hálft Kíló aka 500 grömm. Fæ eihvern paþettikk kvikmyndaskólanema til að elta mig með myndavél, alla daga, allar vikur, allt fokking árið um kring. Hvað verð ég að gera? Það eina sem er ákveðið er að ég mun éta hálft kíló af pasta í öll mál. Svo ætla ég að vera svona PéturJóhannAnnoyingFyndinn. Aldrei að hætta.

Hvernig getur þessi hugmynd klikkað? Pottþétt.

"DJ Hálft Kíló!!!!" aka "500 grööööööööööömmmmmmmmmm!!!!!!!!!!"

No comments:

Post a Comment