June 29, 2004

Í þá gömlu góðu daga

Það hafa margar sögur gengið af frægðarför minni til England sumarið 1997. Þá hef ég verið um það bil 14 ára + eitthvað í viðbót. Man ekki í augnablikinu hvort það voru ár eða mánuðir. Skiptir ekki öllu. Var þá að eltast við hræðilega sæta stelpu til útlanda og verð að viðurkenna að ég hef gert það alltof oft síðan. Skiptir ekki máli.

Atvinnulaus í London kostar slatta pening. Sérstaklega þegar meiri áhersla var lögð á það að komast í bjór og púl heldur en að finna vinnu. Miklu skemmtilegra að drekka heldur en að vinna. Ekki satt?

Það er kominn tími til að þið fáið að vita sannleikann um hvað ég aðhafðist þennan örlagaríka mánuð í ágúst. Þetta kemur nefnilega inn á hlut sem hefur aldrei verið í umræðunni hérna heima. Umræðan hefur aðallega snúið að ferðum íslendinga til austurlanda í leit að ungum drengjum. En það get ég svo svarið að til er líka ferðamannaiðnaður sem gengur út á asíska kaupsýslumenn sem ferðast til evrópu í leit að næturskemmtun með litlum strákum. Ætti að vita það. Ég var einn af þeim. Strákunum, ekki asísku kaupsýslumönnunum! Kræst! Reyndu að halda athyglinni í 5 sekúndur. Lít ég út fyrir að vera asískur? Hélt ekki.

Eníveis... þá þurfti ég einhvern veginn að halda mér uppi. Fann ekki vinnu við uppvask og barvinna hefur aldrei heillað mig. Hins vegar hefur kynlíf alltaf heillað mig og ég verið óhræddur að prófa nýja hluti.. nema rómverska sturtu.... fokking hell skal ég aldrei prófa það.. róhypnol rómversk sturta telst ekki með.

Í Loot mátti finna alls konar handhægar upplýsingar. Þar fann ég líka auglýsinguna sem kom mér í þennan... eigum við að segja exótíska bransa. Fylgdarsveinn. Reyndar þurfti ég aldrei að fylgja neinum neitt. Fór bara á einhver hótel og hitti þessa kalla. Lenti svo sem aldrei í neinum vandræðum með þá heldur. Versta sem ég lenti í var að einn þeirra heimtaði að ég væri með sokkana hans á höndunum á meðan við gerðum það. Eða þá að spila nakinn twister við tvo 150 kílóa gaura frá Singapore. Reyndar held ég að þeir hafi bara valið það til þess að ég myndi vinna peninginn af þeim sem þeir lögðu undir í hverri umferð.

Þá vitið þið það. Ég var ekki að selja neinar helvítis vekjaraklukkur. Ég var karlkyns hóra og stoltur af því.

No comments:

Post a Comment