June 7, 2004

Idiot

Týndi símanum mínum. Svolítið pirraður út í sjálfan mig. Pirraður líka út í þann sem fann hann og ákvað að slökkva á honum. Ef hann ætlar að nota hann má hann vita það að ég var oft að stinga honum upp í rassinn á mér. Það máttu hafa í huga þegar þú leggur hann upp að andlitinu á þér.

Idiot.

No comments:

Post a Comment