June 23, 2004

Gleði í dag. Hatur á morgun

Ætla að leyfa mér að brosa eins og hálfviti út að eyrum í dag.
"Af hverju brosir þú svona tobbalicious?"
"Af því að stelpa sem ég er hrifinn af fór af landi brott og kemur líklegast ekki aftur! Ef það er ekki ástæða til þess að brosa?"

Það er eitthvað rangt við þetta. Veit það vel. Samt ætla ég bara að brosa. Hef vaxið svo rosalega sem einstaklingur.... ha? Hvað var nú þetta? Löppin á mér bara datt af!!! Hvernig fór ég að þessu?

No comments:

Post a Comment