June 18, 2004

Latur

Nenni ekki að blogga því að ég er latur. Fór ekki út úr húsi á þjóðhátíð. Gef ykkur bara teyknymind.



Ég sé ekkert vandamál þegar sagt er við mann: "Þú veist að ég er bara tvítug." Ég skilgreini sjálfan mig sem 15+.

Verð hjá skjólstæðingnum að horfa á fótbolta í kvöld. Þið verðið því að hringja í mig eftir kl.23 ef þið viljið hitta mig og sofa hjá mér. Eða skjólstæðingnum.

Talaði líka við stelpu á miiðvikudag sem sagði að ég væri alls ekkert fyndinn. Ég sagði við hana að ég teldi sjálfan mig mjööööööööög fyndinn og það væri annað fólk sem teldi mig líka fyndinn. Hún sagði þá: "Segðu eitthvað fyndið!" Svo ég reyndi mitt besta til þess að vera fyndinn. Svo hún sagði: "En þetta er bara ekkert fyndið!"

Ég held ég sé ástfanginn af henni.

No comments:

Post a Comment