December 3, 2004

Annað sólkerfi... á sömu jörð!!!

Guð hvað ég skil þig vel. Þetta verður búið áður en þú veist af og 100% erfiðisins virði.
Helga Huld | Email | 12.02.04 - 7:49 pm | #

Sko,
-ég get ekki enn legið á maganum vegna stórra mjólkurfullra brjósta
-maður er alltaf að vakna
-maður fær í bakið á því að halda á barninu
-maður sefur ekki lengur en í 3 tíma því barnið þarf að drekka
-maður kemst ekki í búð nema í 1 tíma í einu því þá fer krakkinn að grenja og maður þarf að drífa sig heim

OJ hvað ég er leiðinleg að eyðileggja þetta fyrir þér...en það er þess virði;O)
SL | 12.02.04 - 11:21 pm | #

....en þú ert ekki bjúgputta og getur knúsað krílið og varla með lítið blóð...:p
Dögg | Homepage | 12.02.04 - 11:27 pm | #

nei, hei, sum börn vakna heldur ekki á nóttinni til að drekka. Nú skemmtilegra þá að hitta krílið en klósettskálina.
hlakka til að:
fara í gallabuxur
það fannst mér gaman eftir fæðinguna- komast í gallabuxur aftur
Ragga Dís | 12.03.04 - 10:17 am | #

..og líka það fara í gallabuxur:D
Dögg | Email | Homepage | 12.03.04 - 10:25 am | #

:
Þetta var nú líka bara meira djók en alvara.....að sjálfsögðu er hamingjan gígantísk að eignast heilbrigt barn og geta knúsað það!
SL | 12.03.04 - 12:32 pm | #

No comments:

Post a Comment