December 18, 2004

Upplýstur

Jó gerir alltaf sitt besta til þess að halda mér vel upplýstum um hin helstu þjóðfélagsmál, svo ég komist skammlaust frá samræðum í fjölskylduboðum og annað. Fékk því skilaboð eftir miðnætti í gær þar sem stóð einfaldlega: "mesta pikan vann"

No comments:

Post a Comment