February 1, 2003

Þessir dagar eru rólegir og mánuðurinn sem þeir kalla "pointless" er hafinn og allir að drepast úr leiðindum. Aðalverkefni helgarinnar er að halda sér frá áfenginu og reyna að drullast til þess að klára einhver verkefni fyrir skólann. Svo það verður eintóm gleði á Eggertsgötunni.

No comments:

Post a Comment