February 23, 2003

Lenti í atriði í dag sem mér fannst æðislegt. Síminn hringdi í vinnunni og ég svaraði.......

Ég: Halló!
Rödd: Eruð þið búin að opna?
Ég: Já.
Rödd: Eruð þið búin að opna?!!!!!!!!!.

Fór að spá í því svo eftir á hvaða part af orðinu "já" maðurinn hefði ekki skilið?

No comments:

Post a Comment