April 25, 2004

Damien Rice...



Ég þarf aðeins að taka mér smá pásu frá þessu bloggi. Próf í gangi og svoleiðis. Ég ætlaði samt að leyfa ykkur að ná ykkur í smá tónlist í staðinn. Svona á meðan ég er í burtu. Eftir tónleikana með Damien Rice er ég svolítið ástfanginn af honum og leita um allt að tónlist með honum. Fann þessa síðu, sem hefur að geyma tónlist, video og fréttir af stráknum. Svo eru þessi lög tekin á tónleikum og í hljóðveri svolítið flott og ég hvet ykkur endilega til þess að ná ykkur í nokkur, kemur samt frá útlöndum svo passið kvótann.

Amie
Be My Husband
Cannonball/Hallelujah
Cheers Darlin'
Cold Water
Come Together
Creep
Delicate
Down To The River
Eskimo
I Remember
Lay Me Down
Love Hurts
Mercedes Benz
Moody Monday
Older Chests
Prague
Purple Haze
Revolution
7 nation army
The Blowers Daughter
Volcano
Your Ghost

Svo er hér video frá Letterman frá 14.04. Er ekki alveg viss með nýju greiðsluna hjá honum. I Remember

Kveð ykkur í bili. Farinn að þykjast læra.

No comments:

Post a Comment