April 13, 2004

Hátíð í bæ

Ég er alltaf svolítið sorgmæddur þegar páskarnir eru liðnir. Taka niður allt páskaskrautið. Þarf svo að henda mér í annað próf í dag. Gekk mjög vel í síðustu viku og vonast til þess að prófið í dag gangi líka vel. Á bara eftir að komast að því hvenær það er. Annars vel undirbúinn. Ég er að reyna að koma mér aftur í skrifgír en það gengur frekar hægt.

Þarf að komast að því hvenær prófið er svo við heyrumst seinna.

No comments:

Post a Comment