July 16, 2004

Bara einn dagur eftir

Mér var boðið í ammæli. Svo nú þarf ég að redda gjöf fyrir laugardag. Hvað að gefa? Hvað að gefa?

Sá spiderman. Djöfull fannst mér hún góð. Vona að enginn hafi farið á the punisher. Ég var bara að grínast þegar ég sagði hún væri góð. Hún sýgur.

Reyni að hugsa...

Þreyttur....

Vonandi að ég haldi mér vakandi í ammæli. Orðinn of gamall til þess að vinna svona mikið...

No comments:

Post a Comment