Topp tíu..
..yfir hluti sem ég ætla aldrei að gera.
1. Byrja að blogga
2. Kaupa mér gsm
3. Stefna mér í skuldir
4. Læra nýtt tungumál
5. Fá mér strípur
6. Hlusta á Weezer
7. Vinna í matvöruverslun
8. Vera enn í háskóla eftir 27
9. Fá mér tattú
10. Fá mér linsur
Nú er bara að bíða og sjá hvort ég get staðið við þetta.
No comments:
Post a Comment