July 16, 2004

Patrý

Mér tókst að plata Völund (þá svörtu sál), Jó-vic og hennar tilvonandi herra Seríós í koddaslag. Alltaf pláss fyrir fleiri í svona náttfatapatrýi. Nema ég. Ég verð nakinn líkt og góðum húsbónda og gestgjafa sæmir.

No comments:

Post a Comment