Hættur við að hætta
Nennti þessu helvítis reykingarleysi ekki lengur. Ástæðan er einföld, þegar tjöru fór að leysa úr typpinu á mér varð þetta bæði vandræðalegt og óþægilegt. Varla að ég gæti skriðið fram úr rúminu á morgnanna sökum blóðleysis í líkamanum og svo blæs svona líka undir sængina á næturnar.
Að búa einn og vera ekki lengur með tjörutyppaling er bara sjálfspíning á hæsta stigi. En nú með auknum reykingum er hann loks farinn að síga og varla að ég finni fyrir honum lengur. Allt eins og það á að vera.
No comments:
Post a Comment