August 11, 2004

Veikur

Djöfull þoli ég ekki að vera veikur. Álíka pointless og að láta græða á sig þriðju geirvörtuna. Ekki jafn sexí en samt pointless. Þessi hiti sem kemur að utan er ekki heldur að hjálpa. Fokk.

Það virðist vera kominn skriður á íbúðarmál mín og allt lítur út fyrir að ég verði von bráðar kominn í minni íbúð með álíka hárri leigu. Þá verður enginn eggert lengur.

Það verður ekkert smá mikið partý alltaf í piparnum líkt og nýja íbúðin verður kölluð!

Farinn að láta mér líða illa.

No comments:

Post a Comment