August 25, 2004

Lítið

Er staddur uppi á jökli núna. Skráði mig á námskeið í árueflingu og verði því fjarri góðu gamni næstu daga. Ekkert betra en að eyða viku nakinn uppi á jökli. Þurfti nauðsynlega á eflingu árunnar að halda þar sem ég lenti í því að prumpa í strætóskýlinu um daginn án þess að vita að það var einhver við hliðina á mér. Dæld kom í áruna sem verður að laga.

No comments:

Post a Comment