January 9, 2004

Ljúfa líf

Föstudagur... búinn að koma mér í vinnu aftur í búðinni.
Laugardagur... matur hjá Öla.
Sunnudagur... búðin kallar.
Mánudagur... þunglyndi á ný.

Gott að vita það að lífið gengu sinn vanagang og ekkert breytist. Ekki fyrr en ég kynni heiminn fyrir nýja kærasta mínum. En hann ætla ég að halda fyrir sjálfan mig þangað til ég tel rétt að segja heiminum að ég sé hommi. Nú er hvorki staður né stund fyrir það.

No comments:

Post a Comment