Þannig
Hátíðin hélt áfram í gær. Ég og Völundur með flaggð í hálfa að horfa á sætar sveittar rokkpíur frá svíaríki. Botnleðja var líka fín. Beikon var það ekki. Né Four tet. Það læðist að mér sá grunur að það sé eitthvað að gerast í kvöld líka.
Farinn að þrífa af mér alkahól gærdagsins til þess eins að smyrja mig að innan aftur í kvöld. Ég er orðinn alltof gamall í þetta en samt ekki.
Fyrir þá sem skilja ítölsku þá er þetta viðbjóðslega fyndið:
Baciare Castro é piú divertente che Guevara.
No comments:
Post a Comment