Breytingar...
Nú heitir þunglyndi víst óyndi. Til hvers eða frekar af hverju þurfti að vera að breyta því? Var einhver könnun hjá Gallup sem ég missti af? "90% þátttakenda taldi óyndi kynþokkafyllra en þunglyndi. Af þeim töldu 67% að orðið óyndi myndi verða þeim til framdráttar við atvinnuleit í framtíðinni."
Ætli það séu STEF-gjöld af nýyrðum? Það hlýtur einhver að vera að græða á þessu.
Í maí skrifaði ég um að allar slúðursögur gerðust í Rúmeníu og máli mínu til stuðnings skrifaði ég um Rúmena sem lenti í því að kona hans skar af honum typpið og henti því út um gluggann þar sem hundur fjölskyldunnar náði í það og át það. Þetta fann ég svo í dag:
BUCHAREST, Oct 4 (Reuters) - A elderly Romanian man mistook his penis for a chicken's neck, cut it off and his dog rushed up and ate it, the state Rompres news agency said on Monday.
It said 67 year-old Constantin Mocanu, from a village near the southeastern town of Galati, rushed out into his yard in his underwear to kill a noisy chicken keeping him awake at night.
"I confused it with the chicken's neck," Mocanu, who was admitted to the emergency hospital in Galati, was quoted as saying. "I cut it ... and the dog rushed and ate it."
Doctors said the man, who was brought in by an ambulance bleeding heavily, was now out of danger.
Vantar eiginkonuna og mér hefði aldrei dottið það til hugar þetta með hænuhausinn en...
No comments:
Post a Comment