
Jæja, sorgarfréttir enn og aftur úr tónlistarheiminum. Elliott Smith einn besti trúbator sem samið hefur tónlist ákvað að stytta sér aldur. Andskotinn og ég sem var að fatta það hvað hann er mikil snilld. Þegar maður er búinn að fatta það hvað menn eru mikil snilld þá ætlar maður á tónleika með þeim.. gerist ekki úr þessu. Lífið heldur áfram og tónlistina á ég. Samt sorglegt.
No comments:
Post a Comment