October 15, 2003

Nóg að gera krakkar mínir og varla að ég nenni að vera að henda neinu hér inn. En að því að ég elska ykkur svo mikið þá ætla ég að henda inn nokkrum orðum. Spilaði fótbolta við útlendinga áðan og það er stórskrýtið. Get eiginlega ekki sagt hvað var svona furðulegt við það, en þið verðið bara að trúa mér. Djöfull var ég langbestur inni á vellinum, sýndi það og sannaði að við Íslendingar erum langbestir. Ekkert meira að segja.

No comments:

Post a Comment