Búinn að fá svar við því hver afstaða Vöku er til skólagjalda. Sendi meil í gær til formanns stúdentaráðs, Davíðs Gunnarssonar, og það var ekki nóg með það að hann svaraði mér heldur hringdi hann í mig til að útskýra afstöðu Vöku. Það er aldeilis þjónustan. Vaka er á móti því að tekin verði upp skólagjöld. Sem er gott.
No comments:
Post a Comment