Nýir tímar kalla á nýjan frama.
Tölvan ekki alveg að gera sig svo ég skráði mig í nýjan skóla. Önnin byrjar á næsta ári og það besta við þennann skóla er að ég fæ allt tölvudraslið metið. Nú fæ ég loksins tækifæri til þess að virkja alla ónotuðu orkuna sem ég geymi innra með mér. Hljómar mjög spennandi og nú ekkert eftir nema að finna út hvort þetta sé námshæft hjá Lín. Sendum þeim meil.
No comments:
Post a Comment