October 19, 2003

Neitaði mér um það að fá fría inngöngu á Vídalín í gær. Neitaði því líka að drekka frítt. Ákvað þess í stað að fara heim og læra, læra í dag það er að segja ekki í nótt. Kannski er maður að verða fullorðinn? Sjáum til.

No comments:

Post a Comment