October 20, 2003

Á mánudagsmorgni er ekkert betra en að henda inn nýjum link. Hann er hérna til hægri. Fridz ég bið þig velkominn í bloggheima. En þú ert heimavinnandi svo þetta verður einhvers konar heimablogg?

Líður að prófi. Svo kaffi hjá Jó og Spörra. En fyrst og fremst að lifa af mánudag.

No comments:

Post a Comment