December 19, 2003

Heimsendir og utanlandsferð

Þá eru prófin búin og ætti að taka við sá tími sem maður fer að vinna og tékkar á einkunum um það bil 100 sinnum á dag. En ég nenni ekki að vinna og ætla því til útlanda, veit það líka að einkunnirnar verða ekki það glæsilegar að ég nenni að tékka á þeim. Reyni að vera ekki of fullur um helgina. Æfa magavöðvana og komast í heimsmetabók Guinnes sem maðurinn með stærstu olnboga í heimi. Veit ekki hvernig ég fæ þá til að vaxa en hugurinn hefur oft borið mig hálfa leið.

Helvíti litli kall! Kominn í frí.... alltof langt. Jæja, farinn að detta í það. Kannski þarf ég að fara aðeins í bankann og redda leyniorði. Taka væntanlega ekki vel í það ef ég verð á rassgatinu að tala við þær.

Á örugglega eftir að blöga áður en ég fer út en ef ekki þá bið ég að heilsa ykkur og óska þess heitt og innilega að þið skemmtið ykkur sem lesbíur yfir jólin.

No comments:

Post a Comment