Verð víst að kenna sjálfum mér um.....
Klukkan er að nálgast sex og ég hef lokið við að skrifa ritgerðina. Nú er að ná tveimur tímun í svefn áður en ég hefst handa við að búa til glærur fyrir fyrirlesturinn. Hver segir svo að lærdómur sé ekki skemmtilegur? Ekki ég! Læra meira! Læra meira! Meiri læri! Tækifæri!
Nú er samt kominn des. Þá koma mjús til landsins og hellingur af prófum, eða kannski ekki hellingur. Utanlandsferð fylgir víst með og svo kannski ammæli ef allt gengur eftir. Vonast til þess að í janúar á næsta ári geti ég sagt það að eftirgengnin hafi verið gríðarleg.
No comments:
Post a Comment