Málþing um Jón Forseta
Vil benda fólki á þennan póst sem sendur var á alla nema í Háskólanum. Er Forseti Góðbjórs að meika það.
Sómi Íslands
Málþing um Jón forseta
Stofnun Sigurðar Nordals gengst fyrir málþingi um Jón Örlygsson forseta og
viðhorf til hans í fortíð og nútíð í Hátíðarsal Háskóla Íslands,
laugardaginn 6. desember, kl. 13.30.
Fyrirlesarar verða sagnfræðingarnir Guðjón Friðriksson, Guðmundur
Hálfdanarson, Guðrún Ása Grímsdóttir og Páll Björnsson.
Allir eru velkomnir.
Stofnun Sigurðar Nordals þakkar Háskóla Íslands og bókaútgáfunni Máli og
menningu fyrir stuðning við málþingið.
(Frétt frá Stofnun Sigurðar Nordals)
--
Guðrún Þorbjarnardóttir
Stofnun Sigurðar Nordals
Þingholtsstræti 29
Pósthólf 1220
121 Reykjavík
Sími: 562 60 50
Fax: 562 62 63
No comments:
Post a Comment