December 16, 2003

Hopefully

Vona að ég hafi ekki verið of duglegur að blogga. Leiðnlegt ef einhver sem les þetta hugsar með sér: "mér líkaði alltaf betur við hann þegar hann hafði frá minna að segja!" Þið vitið hver þið eruð. Elskið mig, það er það eina sem ég bið um.

Fann samt nýtt nafn á bókina mína. Hún mun hér eftir verða kölluð: "Svo fær hann sér grænmeti eftir á." Verður spennandi að sjá hvort hún komi nokkurn tímann út.

No comments:

Post a Comment