Love
Í gær var kallað í bakið á mér niðri í bæ að dagurinn í dag yrði sá dagur sem ég myndi glóa. Aldrei meir en akkúrat í dag. Svo ég býst við því að þetta sé dagurinn sem ég ætti að nota til góðverka og hringja í vinina og segja þeim að ég elski þá. Kæru vinir ég elska ykkur. Farinn upp í rúm til að glóa svolítið meir.
No comments:
Post a Comment