Skrítið
Í vinnunni er alltaf verið að hengja upp myndir af einstaklingum sem hafa komið inn í búðina og stolið. Það sem böggar mig svolítið er að allir sem stela úr búðinni eru úr fókus. Ef þú skerð þig svona út hvernig dettur þér þá að stela? Það hlýtur að komast upp um þig? Ég er alla vegna harður á því að henda hverjum þeim sem er úr fókus og kemur inn strax út. Tek enga áhættu með þetta lið.
Auk þess sem Hemingway er eerily líkur rauðum krossi. Skrítið.
No comments:
Post a Comment