Er kominn tími á flutninga?
Ég hef mikla löngun í það að flytja til Ítalíu. Það er bara viðbjóðslega flott land. Mér líkar allt við það. Af hverju ætti ég ekki að gera það? Af hverju er ég svona hræddur við það? Ætla að gera mitt besta til þess að koma mér út um áramótin. Koma svo ekki aftur.
No comments:
Post a Comment