Leikur
Er að reyna að láta geirvörturnar á mér kyssast. Ég er mjög nálægt því. Vantar rúman sentimeter uppá. Þannig eyði ég helgunum. Í markmið sem reyna á líkamlegt og andlegt atgervi. Og að kyssa sjálfan mig í spegli. Maður verður að halda sér í æfingu.
No comments:
Post a Comment